Arfleiðirnar

Arfleiðirnar

Leið Al-Anon til bata er byggð á hinum tólf reynslusporum og tólf erfðavenjum AA-samtakanna. Reynslusporin eru grunnurinn að bata hvers og eins í Al-Anon og erfðavenjurnar hjálpa deildum Al-Anon að viðhalda einingu sinni og samheldni. Þjónustuhugtökin tólf veita leiðsögn um þjónustu innan Al-Anon samtakanna.